Hér má sjá yfirlit yfir alla viðburði sem tengjast ráðstefnunni Björgun22
Föstudagur – 21. október
09:30-16:45 Skráning og afhending ráðstefnugagna
11:00-16:45 Ráðstefnan Björgun22
12:00-17:00 Vörusýningin Expo
20:30-23:00 „Fílaklúbburinn“ – Óformleg samkoma ráðstefnugesta.
Laugardagur – 22. október
09:00-17:00 Ráðstefnan Björgun22
09:00-17:00 Vörusýningin Expo
Sunnudagur – 23. október
09:30-12:15 Ráðstefnan Björgun22