Yfirlit


Hér má sjá yfirlit yfir alla viðburði sem tengjast ráðstefnunni Björgun22

Fimmtudagur - 20. október

18:10 Rúta sækir erlenda fyrirlesara á Reykjavík Natura
18:20 Rúta sækir erlenda fyrirlesara á Reykjavík Marina
18:30 Móttaka erlendra gesta hjá Utanríkisráðherra

Föstudagur – 21. október

09:30-16:45 Skráning og afhending ráðstefnugagna
11:00 Formleg setning ráðstefnunnar Björgun22
12:00-13:00 Hádegismatur
12:00-17:00 Vörusýningin Expo opin
17:00 Ráðstefnudegi lýkur
18:00-20:00 Sérstök opnun í 66°Norður Hafnartorgi
18:00-20:00 Sérstök opnun í The North Face Hafnartorgi
20:30-23:00 „Fílaklúbburinn“ – Óformleg samkoma ráðstefnugesta

Laugardagur – 22. október

09:00-17:00 Ráðstefnan Björgun22
09:00-17:00 Vörusýningin Expo opin
12:00-13:00 Hádegismatur
17:00 Ráðstefnudegi lýkur
18:00-20:00 Sérstök opnun í Ellingsen, Fiskislóð 1
19:30-23:00 Hátíðarkvöldverður í Hvalasafninu

Sunnudagur – 23. október

09:30-12:15 Ráðstefnan Björgun22
13:00 Jeppaferð fyrir Gull miðahafa