Slysavarnafélagið hefur gert samning við Center hótelin í Reykjavík.
Ef þú ert að leita að notalegum og þægilegum dvalarstað í Reykjavík, þá skaltu taka stefnuna niður í miðbæ. Center Hotels er skemmtilega samsett fjölskylda níu hótela sem dreifð eru um hjarta borgarinnar. Þetta eru Center Hotel Þingholt, Center Hotel Arnarhvoll, Center Hotel Plaza, Center Hotel Laugavegur, Miðgarður by Center hotels, Þingholt apartments og Grandi by Center hotels.
Hlekknum hér að neðan er til að bóka herbergi, hlekkurinn inniheldur nú þegar afsláttarkóða sem tryggðir afslátt fyrir félagsfólk.