Harpa
Harpa, glæsilegasta ráðstefnuhús landsins, skapar glæsilega umgjörð um Björgun22.
Í tengslum við ráðstefnuna verður boðið upp á veglega vörusýningu, innan- og utandyra, þar sem fjöldi fyrirtækja kynnir vörur og þjónustu sem á einn eða annan hátt tengjast björgun og slysavörnum.