Fjáraflanir


Fjáraflanir

Haldið: fimmtudaginn 20. október frá 20:00 til 22:00

Staður: Hjálparsveit skáta Garðabæ, Bæjarbraut 7.

Bilde Solfrid gul jakke RS profilbilde 2019 100px.jpg

Fyrirlestur: The Norwegian Sea Rescue Society Fundrasing Mix með Solfrid Bøe.

Solfrid Bøe, 54 years. Has been a Fundraiser  in Redningsselskapet, The Norwegian Sea Rescue Society (RS) for 9 Years.
Educated in sales and marketing and have a University degree in Fundraising, at University of Plymouth, arranged by Fundraising Norway.
She is the Product manager for the private market from A-Z on Face2Face, Direct mails, Telemarketing, SOME, Calendar sales, Wills/testaments, Activity booklets sales and Lotteries.

Fundraising Norway is un umbrella organization for more than 120 humanitarian organizations.  Here she lectures twice each year at the Introductory course for new Fundraisers. A super platform where they share does and don’ts.
She is  involved in 4 different working committees
 *   Ethics and standards
 *   Wills and testaments (I was a leader for two years)
 *   Giving Tuesday
 *   Face2 Face


She was elected as the Fundraiser of The Year in Norway 2019.
Her motto is: Sharing is caring ❤ There is enough need/crisis in the world for everyone.

She  will talk about: The Norwegian Sea Rescue Society Fundraising Mix. How do we fundraise by mail, SoMe, Lotteries, Face2Face, and our TikTok success.

floki_100x100.png

Fyrirlestur: Bakvarðaverkefnið með Flóka Guðmundssyni.

Flóki er Viðskipta- og þjónustustjóri hjá Takk. Undir hans stjórn hefur Takk orðið leiðandi í fjáröflun á Íslandi og góðgerðarsamtökin sem Flóki hefur unnið með eru fjölmörg, þar á meðal UNICEF þar sem hann sinnti starfi fjáröflunarstjóra í 7 ár. Sérfræðiþekking Flóka liggur í fjáröflun félagasamtaka og hefur hann yfir 15 ára reynslu í því fagi.

Fjáröflunarnefnd mun kynna niðurstöður úr fjáröflunarkönnun sem send var á félaga. 

Send var könnun á félaga í maí 2022 varðandi fjáraflanir félagsins. Alls tóku 577 manns þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar virkilega áhugaverðar.

Skráning