Lára Stefánsdóttir


Lára Stefánsdóttir

Skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga, MEd í menntunarfræðum, MFA í listljósmyndun, kerfisfræðngur TVÍ. Þátttakandi hjá Landsbjörgu frá 2015 og í svæðisstjórn 11 frá 2018, fyrsta konan. Hún er reynd í alþjóoðaverkefnum og sem fyrirlesari á ráðstefnum aðallega í Evrópu en einnig Norður og Suður Ameríku um upplýsingatækni i skólastarfi.