Víðir Reynisson


Víðir Reynisson

Víðir Reynisson er yfirlögregluþjónn almannavarnamála hjá ríkislögreglustjóra. Bakgrunnur Víðis er í leit og björgun bæði sem björgunarsveitarmaður í feltinu og stjórnandi leitar- og björgunaraðgerða og síðar sem deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Hann hefur tekið þátt í fjölda umfangsmikilla aðgerða eins og snjóflóðunum á Vestfjörðum 1995, jarðskjálftunum á suðurlandi 2000 og 2008. Eldgosin í Eyjafjallajökli 2010, Grímsvötnum 2011 og umbrotin í Bárðarbungu 2014-2015 svo einhverjar séu nefndar. Víðir hefur gengt veigamiklu hlutverki í endurreisn samfélaga eftir áföll. Hann hefur verið virkur þátttakandi í almannavarnastarfi Evrópusambandsins og Sameinuðu þjóðanna bæði við stefnumótun sem og í aðgerðum. Víðir er búinn að vera félagi í Hjálparsveit skáta í Reykjavík frá 1986.

Covid 19 viðbragðið

Unknown time for now

Fyrir utan heimsfaraldur inflúensu voru nátturuöflin óvenju óblíð. Óveður, snjóflóð, skriðufjöll, ófærð og snjóflóð settu mikið álag á almannavarnakerfið. Hvernig tókst til?