Guðmundur Guðjónsson


Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson verkefnisstjóri Suðurpólsverkefna á hjá Arctic Trucks. Guðmundur hefur starfað í 8 ára við þjálfun, undirbúning og ferðir til Suðurskautslandins, hann hefur einnig starfað með FBSR í 25 ár og er menntaður sem bráðtæknir og slökkviliðsmaður.

Notkun bíla á Antarctica

13 okt. 10:00 - 10:45

  • Landafræði Antarctica
  • Pólitík Antarctica
  • Saga Arctic Trucks á Antarctica 1997 til 2018
  • Reynsla og þekking af notkun bíla á AA
  • Tækni nýungar í nýjustu bílum Arctic Trucks
  • Starfsmenn Arctic Trucks á Antarctica
  • Þjálfun og undirbúningur
  • Samantekt 
  • Spurningar?