Gísli Símonarson


Gísli Símonarson

Gísli Símonarson hefur verið félagi í Hjálparsveit skáta Garðabæ síðan 1999. Hóf störf með undanförum 2001 og sleðaflokk 2008. Gísli er virkur í fjalla- og sleðamennsku og hefur sótt flest þau námskeið sem eru í boði hjá Björgunarskólanum á þeim sviðum auk þess að kenna fjallamennsku og Fjallabjörgun.

Fjallaútköll og algeng mistök

14 okt. 11:30 - 12:15

Útköll í fjalllendi ganga almennt mjög vel en ákveðnir hnökrar virðast koma oftar upp en aðrir. Hvernig getum við masterað fjallaútköll og tryggt að réttur búnaður og mannskapur skili sér á slysstað? Í erindinu kynna svæðisstjórn og undanfarar á svæði 1 hugleiðingar sínar um leiðir til að besta fjallaútköll svo ekki þurfi að ræða skort á búnaði, fjarskiptaleysi o.fl. eftir nánast hvert fjallaútkall.