Guðmundur Freyr Jónsson


Guðmundur Freyr Jónsson

Guðmundur er menntaður í tölvunarfræði og hans helstu áhugamál eru ýmis konar jaðarútivist og afköst gagnagrunna. Hann hefur unnið sem aðstoðartæknistjóri Tetra hjá Neyðarlínunni frá árinu 2006 og hefur komið að flestum þáttum rekstursins, hvort sem það sé að setja upp möstur og loftnet eða búa til stoðkerfin sem notast er við rekstur Tetrakerfisins.  

Tetrakerfið á Íslandi

12 okt. 14:00 - 14:45

Hvað er Tetrakerfið, hvernig er það uppbyggt? Hverjir nota það og hvers vegna nota þeir það? Eru einhverjar nýjungar í deiglunni? Í þessum fyrirlestri er farið yfir stöðu Tetrakerfisins, hvaða rekstraráskoranir glíma þarf við og hvaða sýn höfum við á framtíð Tetra og öryggisfjarskipta í landinu. Einnig verða nefndar til sögurnnar nokkur verkefni sem styðja við Tetrakerfið.