Páll Einarsson


Páll Einarsson

Margs konar sjálfstæð hönnun, einstaklings- og samstarfsverkefni, og einnig sjálfstætt starfandi hljóðmaður og rótari. Listaháskóli Íslands, Hönnunar- og arkitektúrdeild 2001–2004

NÆSTA KYNSLÓÐ BJÖRGUNARBÁTA – HÖNNUNARFERLIÐ

13 okt. 14:00 - 14:45

Mikilvægt er að félagsmenn Landsbjargar komi að hönnunarferli næstu kynslóðar báta Landsbjargar. Hönnunarferlið krefst endurtekinnar þátttöku félagsmanna til aðlögunar á þörfum þeirra svo að fella megi þær inn í endanlega hönnun báta sem geta verndað sjómenn við hættulegar aðstæður á N-Atlantshafi.