Snorri Hrafnkelsson


Snorri Hrafnkelsson

Snorri Hrafnkelsson hefur verið virkur félagi Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík (FBSR) í 36 ár. Hann hefur gegnt mörgum hlutverkum í einingunni meðal annars nýliðaþjálfun og einnig þjálfun fallhlífahóps Snorri hefur lokið stökkstjóramenntun (Jumpmaster) og Rigger þjálfun hjá bandaríska hernum.

Aðstoð að ofan

14 okt. 10:30 - 11:15

Fjallað verður um fallhlífahóp FBSR og tækifæri á notkun fallhlífa í björgunaraðgerðum. Hópurinn hefur nýlega fengið til varðveislu færanlegan hópslysabúnað sem hægt er að kasta úr loftförum eða flytja með öðrum farartækjum á slysstað