Lárétt björgunarreipakerfi


Lárétt björgunarreipakerfi

Um fyrirlestur
14/10/2018 09:30 - 10:15
Kaldalón

Þessi fyrirlestur fjallar um nokkrar mismunandi aðferðir í uppsetningu á línukerfum. Algengt er að björgunarfólk þekki eingöngu eina eða tvær gerðir af „láréttum björgunarkerfum“ (ensk eða norsk) og skorti þekkingu á öðrum kerfum sem eru í flestum tilfellum auðveldari í uppsetningu, krefjast minni mannafla og eru oft öruggari.  Markmið þessar fræðslu er að nemendur öðlist þekkingu á öðrum kerfum og bæti hæfileika sína í gagnrýninni hugsun og hraðri ákvarðanatöku. Í fræðslunni er fjallað um notkun hjóla, tveggja reipa mótvægi, viðmiðunarlínu, rakningarkerfis og fleira.

Fyrirlesarar