Notkun á spjaldtölvum í leit og björgun


Notkun á spjaldtölvum í leit og björgun

Um fyrirlestur
14/10/2018 10:30 - 11:15
Silfurberg B

Nútímatækni hefur umbreytt björgunarstörfum í Noregi, stytt tímann sem fer í að panta og borða pizzu og aukið tímann sem fer í að bjarga lífum. Síðan árið 2014 hafa björgunarsveitir á vegum Norwegian Peoples Aid notað spjaldtölvur á vettvangi til að fá úthlutuð verkefni, skrá leitir og samræma aðgerðir. Þetta byrjaði sem lítið verkefni en er nú í daglegri notkun um allan Noreg og nýir þátttakendur bætast reglulega við. Einföld og handhægt lausn, með lágmarkskostnaði og góðum árangri.

Fyrirlesarar