Umhugsunarefni fyrir björgunarteymi á bátum í straumvatni i þéttbýli


Umhugsunarefni fyrir björgunarteymi á bátum í straumvatni i þéttbýli

Um fyrirlestur
14/10/2018 11:30 - 12:15
Kaldalón

Margir björgunarmenn eru hæfir til að sinna vatnabjörgun í vötnum, fljótum, ám og auðum sjó.  Þegar um er að ræða flóð í þéttbýli eru björgunaraðstæður aðrar. Þessi fræðsla veitir innsýn í leiðir til að lágmarka hættu af völdum náttúru og manna og auka þannig öryggi. Farið er yfir aðstæður á lægsta til hæsta hættustigi og þær björgunaraðferðir sem hafa reynst best við þær aðstæður. Víða er möguleiki á flóðum en þegar stóri stormurinn skellur á eru margir ekki undir það búnir.  Þessi fræðsla fjallar um fljótandi farartæki (stýrt með stýrisstöng eða mælaborði), knúið með innanborðs-utanborðsmótor, skipulag aðgerða á frumstigum, hættur sem kunna að skapast (skilti, girðingar, ökutæki o.s.frv.), kraft vatnflaums, áhættumat á umhverfinu, kortagerð, djúpsjávarfarartæki og fleira. Fræðslan hentar sérlega vel fyrir áhöfn báta, sér í lagi fyrir stjórnendur og björgunarsundfólk.

Fyrirlesarar