Leit að líkamsleifum í Faxaflóa


Leit að líkamsleifum í Faxaflóa

Um fyrirlestur
13/10/2018 14:00 - 14:45
Silfurberg A

Gerð var mikil leit í Reykjavík og nágrenni að ungum karlmanni í mars 2017 án árangurs en bæði lögreglan og björgunarsveitir komu að málinu. Um ári síðar komu upp líkamsleifar með veiðarfærum í bát sem var við veiðar í Faxaflóa. Umfangsmikil leit var gerð á svæðinu þar sem líkamsleifar komu í veiðarfærin og í kjölfarið fundust fleiri líkamshlutar. Að leitinni komu meðal annars áhöfnin á varðskipinu Tý, kafarar frá Landhelgisgæslunni og Ríkislögreglustjóra. Farið verður yfir aðferðir leitarinar og búnað sem notaður var við þessa aðgerð.

Fyrirlesarar