Tetrakerfið á Íslandi


Tetrakerfið á Íslandi

Um fyrirlestur
12/10/2018 14:00 - 14:45
Kaldalón

Hvað er Tetrakerfið, hvernig er það uppbyggt? Hverjir nota það og hvers vegna nota þeir það? Eru einhverjar nýjungar í deiglunni? Í þessum fyrirlestri er farið yfir stöðu Tetrakerfisins, hvaða rekstraráskoranir glíma þarf við og hvaða sýn höfum við á framtíð Tetra og öryggisfjarskipta í landinu. Einnig verða nefndar til sögurnnar nokkur verkefni sem styðja við Tetrakerfið. 

Fyrirlesarar