Vettvangsliðaverkefnið á Flúðum - fortíð og framtíð


Vettvangsliðaverkefnið á Flúðum - fortíð og framtíð

Um fyrirlestur
13/10/2018 13:00 - 13:45
Rima

Björgunarfélagið Eyvindur á Flúðum hefur frá 2011 sinnt bráðaþjónustu í sínu nærumhverfi. Sveitin er fyrsta viðbragð í öllum alvarlegri útköllum sem sjúkraflutningar sinna allra jafna. Næsti sjúkrabíll er á Selfossi sem er í um 30 mín fjarlægð. Fjallað verður um reynslu sveitarinnar af verkefninu og helstu áskoranir.

Fyrirlesarar