Hitamyndavélar "IR-vélar" við leit og björgun.


Hitamyndavélar "IR-vélar" við leit og björgun.
10/13/2018
9:00 AM - 9:45 AM
Kaldalón
Um fyrirlestur

Fyrirlesturinn fjallar um  mögulega á notkun á hitamyndavélum (IR-vélum) við leit og björgun.Brunavarnir Árnessýslu hófu innleiðingu í notkun á hitamyndavélum við störf sín árið 2012. Árið 2016 stóðu Brunavarnir Árnessýslu fyrir leiðbeinendanámskeiði á landsvísu þar sem þjálfaðir voru  leiðbeinendur í notkun á hitamyndavélum.Kennarar komu frá slökkviliðnu í Bergen í Noregi.Flir hitamyndavélar voru samhliða þessu settar á alla dælu/tækjabíla Brunvarna  Árnessýslu. Við þessa innleiðingu á nýjum hitamyndavélum "IR-vélum" og verklagi við notkun á honum sáu menn marga aðra möguleika í notkun á hitamyndavélum (IR-vélum) en aðeins í kringum slökkvistörf.  Ætlun við okkar að kynna þá möguleika í fyrirlestri okkar á björgun 2018. Slökkvliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu hafa farið með björgunarsveitum í Árnessýslu og öðrum viðbragsaðilum í margskonar útköll þar sem hitamyndavélar "IR vélar" hafa komið að góðum notum. Samhliða þessum fyrirlestri verður ráðstefnugestum boðið að prófa hitamyndavélar á Björgun. Nánar auglýst í dagskrá. 

Fyrirlesarar