Viðbragðsaðilar og Snjóflóð


Viðbragðsaðilar og Snjóflóð
10/13/2018
11:00 AM - 11:45 AM
Rima
Um fyrirlestur

Anton Berg Carrasco, yfirleiðbeinandi Snjóflóðasviðs Björgunarskóla SL fer yfir greiningu á slysum og nærslysum af völdum snjóflóða hér á landi sl. 12 ár. Í greiningunni kemur m.a. fram hvaða svæði eru útsettari en önnur gagnvart snjóflóðavánni, orsakir og ástæður slysa/nærslysa af svöldum snjóflóða og hvaða ávinningur er af aukningu í tilkynningum snjóflóða. Einnig verður rætt um aðkomu, hlutverk og skyldur mismunandi viðbragðsaðila að snjóflóðatilfellum. Þá verður einnig rætt um mikilvægi tilhlýðilegrar þjálfunar og reynslu þeirra viðbragðsaðila sem koma að snjófflóðatilfellum.