Viðbragðsaðilar og Snjóflóð


Viðbragðsaðilar og Snjóflóð

Um fyrirlestur
13/10/2018 11:00 - 11:45
Rima

Anton Berg Carrasco, yfirleiðbeinandi Snjóflóðasviðs Björgunarskóla SL fer yfir greiningu á slysum og nærslysum af völdum snjóflóða hér á landi sl. 12 ár. Í greiningunni kemur m.a. fram hvaða svæði eru útsettari en önnur gagnvart snjóflóðavánni, orsakir og ástæður slysa/nærslysa af svöldum snjóflóða og hvaða ávinningur er af aukningu í tilkynningum snjóflóða. Einnig verður rætt um aðkomu, hlutverk og skyldur mismunandi viðbragðsaðila að snjóflóðatilfellum. Þá verður einnig rætt um mikilvægi tilhlýðilegrar þjálfunar og reynslu þeirra viðbragðsaðila sem koma að snjófflóðatilfellum.

Fyrirlesarar