Týndu börnin


Týndu börnin
10/13/2018
3:00 PM - 3:45 PM
Silfurberg B
Um fyrirlestur

Árlega fær lögreglan 200-250 leitarbeiðnir frá barnaverndaryfirvöldum vegna ungmenna í stroki.  Sérstakt verkefni hefur verið í gangi hjá lögreglunni í 4 ár vegna þessara mála en áður voru 1-3 ungmenni sem létust úr þessum hópi. Síðan verkefnið hófst hefur ekkert þeirra látist.  Ungmenni þessi glíma við alls kyns vandamál. T.d. fíkni- og hegðunarvandamál, geðrænan vanda og sum búa við bágbornar heimilisaðstæður Lögreglan leitar til Slysavarnafélagsins Landsbjargar í um fimm tilfellum á ári með aðstoð við leitir.    Þegar leitað er að ungmenni í fíknivanda þá vakna spurningar um hvort fordómar hafi áhrif á ákvörðun um viðbragð og umfang slíkrar leitar.

Fyrirlesarar