Straumvatnsbjörgunarhópar


Straumvatnsbjörgunarhópar
10/13/2018
11:00 AM - 11:45 AM
Kaldalón
Um fyrirlestur

Hvar og hvernig geta þeir komið að gagni við leit og björgun? Hvað er straumvatnsbjörgunarhópur? Hvaða verkefni þurfa þeir að geta leyst? Hvar og hvernig er hægt að nýta þá við leit og björgun? Hvað hefur breyst í straumvatnsbjörgun á íslandi, hvar við erum núna og hvert stefnum við? Farið verður yfir nokkrar aðgerðir og hvernig hópar hafa verið notaðir.

Fyrirlesarar