Leitir að næturlagi - ástæður, staðsetningar og hvernig hámarka má árangur


Leitir að næturlagi - ástæður, staðsetningar og hvernig hámarka má árangur

Um fyrirlestur
13/10/2018 10:00 - 10:45
Rima

Í þessari kynningu verður leitast við að auka skilning á ástæðum þess að nauðsynlegt er að geta leitað að næturlagi.

Tekið verður til athugunar hvernig skilningarvit okkar virka, hvaða færni þarf til skilvirkrar leitar að næturlagi og einnig hvaða ferlar liggja þar að grundvelli.

? Litið á ástæður þess að færni til leitar að næturlagi er nauðsynlegur hluti af kunnáttu björgunarmanns

? Athugun á því hvert skuli senda björgunarfólk til leitar að næturlagi svo það komi að gagni, með hliðsjón af hegðun fólks sem hefur villst

? Útlistun á leitaraðferðum til árangursríkrar og skilvirkrar leitar að næturlagi

? Þróun á skilningi á skilningarvitum okkar til að hámarka árangur leitarfólks

? Litið á hvernig tækni sem er að koma fram gæti komið að gagni við leit að næturlagi

Fyrirlesarar