Landsbjörg notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Go to navigation .
Exercise Northumberland var umfangsmikil æfing sem gerð var til að meta árangur af aðföngum til björgunar úr lofti og á jörðu niðri með hliðsjón af eldra verki frá 1987, O'Donnell kenningunni frá utanríkisráðuneyti Bretlands. Ætlunin var að uppfæra þessar sögulegu niðurstöður á grundvelli núverandi nálgunar og aðferða til að leita á jörðu niðri og framfara í tækni sem nýta má til björgunar úr lofti.
Leitartækni á bæði upphafs- og millistigi aðgerða var nýtt bæði til leitar á jörðu niðri og úr lofti, þ.m.t. mönnuð fastvængja og þyrilvængja og fastvængja og þyrilvængja drónar.
Mat fór fram á árangri allra aðfanga sem nýtt voru til leitar.
Rætt verður um þær áskoranir og það skipulag sem slík æfing hefur í för með sér, árangri og skilvirkni allra aðfanga verður lýst og farið verður yfir rannsóknir sem áætlað er að fari fram á grundvelli niðurstaða æfingarinnar.