Helstu atriði nútíma björgunarreipakerfa með deildu álagi


Helstu atriði nútíma björgunarreipakerfa með deildu álagi

Um fyrirlestur
13/10/2018 09:00 - 09:45
Silfurberg B

Tvívirk reipakerfi með deildu álagi (Dual Capability Two-Tensioned Rope Systems, DCTTRS) teljast í síauknum mæli besta aðferðin við að nota reipi meðal framsækinna björgunarteyma í fremstu röð á alþjóðavísu. Á ráðstefnu alþjóðlegra samtaka fjallabjörgunarfólks (International Commission for Alpine Rescue, ICAR) árið 2017 í Andorra voru helstu hugtök DCTTRS samþykkt sem opinber tilmæli.  Þó að til séu margs konar tveggja reipa kerfi (tvö reipi, tvöfalt reipi, tvö eins reipi, tvívirk) verður í þessari kynningu farið yfir sum þeirra mikilvægu atriða sem einkenna DCTTRS. Í þessari kynningu eru einnig endurskoðuð nokkur meginatriði sem eiga við um aðgerðir.

Fyrirlesarar