Háfjallamennska


Háfjallamennska
10/13/2018
3:00 PM - 3:45 PM
Kaldalón
Um fyrirlestur

Það eru margir sem eiga sér draum. Draum sem þeim langar að verði að veruleika. Kannastu við að halda þér innan marka og reyna minna á þig en þú í raun getur, fyllist ótta við þá tilhugsun að stíga skrefinu lengra? Heimurinn í dag er opinn upp á gátt og býður upp á marga möguleika. Hvernig nýtir þú tækifærin, freistastu til að vera innan marka, en að stíga skrefinu lengra til að ná þínu marki. Fyrirlesturinn fjallar um að mörk hugans og líkamans eru meiri en fólk almennt gerir sér grein fyrir, að setja markið lengra og þora að fylgja því eftir til enda. 

Fyrirlesarar