Verkefni björgunarsveita í sjúkdómsfaraldri og sérstaklega þegar rýma þarf svæði vegna veikinda.


Verkefni björgunarsveita í sjúkdómsfaraldri og sérstaklega þegar rýma þarf svæði vegna veikinda.
10/12/2018
2:00 PM - 2:45 PM
Rima
Um fyrirlestur

Í þessu erindi verður meðal annars fjallað um veikindi skáta vegna nóró sýkingar á Úlfljótsvatni í ágúst 2017.  Þá voru 181 einstaklingar fluttir frá sumarbúðunum  í fjöldahjálparstöð í Hveragerði.

Fyrirlesarar