Aðferðir við nýtingu og stjórnun nýrra sjálfboðaliða


Aðferðir við nýtingu og stjórnun nýrra sjálfboðaliða

Um fyrirlestur
13/10/2018 09:00 - 09:45
Rima

Nýting óþjálfaðra sjálfboðaliða við leitaraðgerðir á vettvangi eykur stórlega þá erfiðleika sem leitarstjórnendur standa frammi fyrir og skapar álag á aðföng sem þarf að nota við skipulag og stjórnun. Engu að síður er stundum nauðsynlegt að nota óþjálfað fólk við leitaraðgerðir og stjórnandi verður að nálgast slíkar aðstæður með trausta áætlun undir höndum. Þessi fyrirlestur byggist á reynslu sem fékkst við margþátta leit í King-sýslu í Washington-ríki þar sem samfélag staðarins tók mjög virkan þátt í aðgerðum (til dæmis buðu meira en 120 sjálfboðaliðar sig fram einn daginn), og veitir hagnýtar ráðleggingar bæði hvað varðar skipulag og aðgerðir sem miða að því að hámarka öryggi, samskipti, ábyrgð og samfélagsleg tengsl.

Fyrirlesarar