NÆSTA KYNSLÓÐ BJÖRGUNARBÁTA – HÖNNUNARFERLIÐ


NÆSTA KYNSLÓÐ BJÖRGUNARBÁTA – HÖNNUNARFERLIÐ

Um fyrirlestur
13/10/2018 14:00 - 14:45
Rima

Mikilvægt er að félagsmenn Landsbjargar komi að hönnunarferli næstu kynslóðar báta Landsbjargar. Hönnunarferlið krefst endurtekinnar þátttöku félagsmanna til aðlögunar á þörfum þeirra svo að fella megi þær inn í endanlega hönnun báta sem geta verndað sjómenn við hættulegar aðstæður á N-Atlantshafi.

Fyrirlesarar