Fljótari og ódýrari bjarganir með sérhæfðum farartækjum fyrir erfiðustu aðstæður


Fljótari og ódýrari bjarganir með sérhæfðum farartækjum fyrir erfiðustu aðstæður
10/13/2018
3:00 PM - 3:45 PM
Rima
Um fyrirlestur

Björgunarsveitir á Íslandi glíma daglega við erfiðustu aðstæður þar sem komast þarf að þeim sem er í nauð og koma skjótt og örugglega til byggða. Björgunarsveitir búa að mikilli reynslu í breytingum á farartækjum og eru kröfuharðir viðskiptavinir. Á liðnum misserum hefur þrengst um valkosti í bílabreytingum. Kemur tvennt til. Annars vegar eru nýjir bílar orðnir flóknir, mikið um skynjara og tölvur sem leiðir til þess að breytingar hafa orðið mun dýrari en áður. Hins vegar eru takmarkanir á því hvað má gera miklar breytingar á bifreiðum vegna reglugerða.

Fyrirlesarar