Slysavarnafélagið Landsbjörg – samofið þjóðinni í 90 ár


Slysavarnafélagið Landsbjörg – samofið þjóðinni í 90 ár
10/12/2018
11:00 AM - 12:00 PM
Silfurberg A
Um fyrirlestur

Á þessu ári eru 90 ár síðan björgunarstarf hófst hér á landi og á þessum tímamótum mun formaður félagsins, Smári Sigurðsson fara yfir söguna með glæsilegum hætti. Myndir, myndbönd, sögur af fólki og sögur af því hvernig björgunarstarf er samofið sögur þjóðar og þróast með henni. Sögur af björgunarafrekum og frumkvöðlastarfi. Þessari stund vill enginn missa af.

Fyrirlesarar