Freyr Ingi Björnsson


Freyr Ingi Björnsson

Freyr Ingi Björnsson er yfirleiðbeinandi í fjallamennsku hjá Björgunarskóla Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Hann hefur starfað í björgunarsveit um nokkurt skeið og hefur sérhæft sig í fjallabjörgun og fjallamennsku.

Date unspecified
Location unspecified

10. Janúar 2024 féll maður ofan í sprungu í íbúðahverfi í Grindavík. Maðurinn var við störf við að fylla í sprungu sem myndaðist í jarðhræringum í aðdraganda eldvirkninnar mánuðina á undan slysinu. Aðstæður á vettvangi voru afar krefjandi og var leitað að manninum í sprungunni í þrjá daga án árangurs. Fjallað verður um atburðinn út frá stýringu öryggis.