Upplýsingar


Viltu taka þátt í vörusýningunni EXPO sem haldin er í tengslum við ráðstefnuna Björgun20? Það er pláss fyrir alla sem vilja kynna nýja vöru eða þjónustu fyrir innlendum sem erlendum gestum ráðstefnunnar. Jón Ingi Sigvaldason veitir allar upplýsingar um sýningarsvæðið, stærð sýningarbása og verð. Ekki hika við að senda honum póst, netfangið er joningi@landsbjorg.is