Sýningasvæðið


Sýningin EXPO nýtir alla möguleika Hörpu því verður bæði á ákjósanlegu útisvæði þar sem stóru tækin fá að njóta sín, en einnig inni þar sem vel fer um minni og hugsanlegan viðkvæmari búnað. Um fjörutíu aðilar kynna vörur sínar og þjónustu á Björgun EXPO.