Notkun sporhunda við leit að týndu fólki


Notkun sporhunda við leit að týndu fólki
10/13/2018
1:00 PM - 1:45 PM
Kaldalón
Um fyrirlestur

Björgunarsveit Hafnarfjarðar hefur sinnt þjálfun og leit með sporhundum frá 1960. Í fyrirlestrinum er fjallað um notkun sporhunda sveitarinnar og farið yfir ýmis atriði sem mikilvægt er að hafa í huga þegar sporhundur er kallaður til.

Fyrirlesarar