Björgunin í Tham Luang hellunum


Björgunin í Tham Luang hellunum
10/12/2018
1:00 PM - 1:45 PM
Silfurberg
Um fyrirlestur

Fréttir af björgun taílenska fótboltaliðsins hlutu sannarlega mikla athygli í fjölmiðlum sumarið 2018. Þó ótrúlegt megi virðast tókst fjölmennu liði innfæddra og alþjóðlegra sérfræðinga hið ómögulega, að koma piltunum 12 og þjálfara þeirra aftur í faðm fjölskyldunnar. Þessi kynning er aðallega yfirlit yfir þá erfiðleika sem fólust í hellabjörguninni og hvernig heildarskipulagi var háttað.

Fyrirlesarar