Hegðun týndra á Íslandi - Nýjar tölur


Hegðun týndra á Íslandi - Nýjar tölur
10/14/2018
10:30 AM - 11:15 AM
Kaldalón
Um fyrirlestur

Í leitaraðgerðum á Ísland hefur verið stuðst við gögn  um hegðun týndra sem byggja á ISRID gagnagrunninum í fjölda ár. Safnað hefur verið gögnum á undanförnum árum, en þó mis mikið. Árið 2010 var kynning á fyrstu niðurstöðum úr þeirri gagnasöfnun á Björgun, nú hafa fleiri útköll bæst við og verður farið yfir helstu niðurstöður, verkferla varðandi gagnasöfnum og framtíðina í þessum málum.

Fyrirlesarar