Centrum-rt


Centrum-rt

Fulltrúar frá Centum-rt munu á Björgun kynna símleitartæki sem hægt er að festa undir dróna.

Centum-rt hannar, þróar og markaðssetur loftbornar lausnir á sviði neyðar-, öryggis-, varnar- og flugmála.

Lifeseeker símleitartækið

23 Oct 12:20 PM - 12:50 PM

Í kjölfar fyrirlesturs Ralph Simonsen (Notkun tækni í snjóflóðaleit -Lifeseeker) mun verða sýnidæmi fyrir utan Hörpu þar sem leitað verður að nokkrum farsímum með Lifeseeker búnaðinum á dróna. Safnast verður saman fyrir framan Ríma salinn og í framhaldinu farið út undir bert loft. Markmiðið er að sýna hvernig farsímaleitartækið vinnur.




The Lifeseeker phone finder

23 Oct 12:20 PM - 12:50 PM

Following Ralph Simonsen's lecture (Using technology in avalanche search - Lifeseeker), there will be a demonstration outside Harpa where several mobile phones will be searched with the Lifeseeker equipment on a drone. We will gather in front of the Ríma hall and then we will go out into the open air. The goal is to show how the mobile search engine works.