Landsbjörg notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Go to navigation .
Ég hef verið starfandi í Hjálparsveit skáta í Kópavogi frá árinu 2002, starfað með leitarflokk, sjúkraráði, undanförum, komið að þjálfun og gegni nú stöðu varaformanns Sveitarinnar.
Hrafnhildur byrjaði að starfa með Hjálparsveit skáta Kópavogi árið 2015 en flutti fljótlega eftir það austur og gekk þá í Björgunarsveitina Kára.
Ingibjörg Lilja er fagstjóri endurreisnar hjá Almannavörnum og doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði við HÍ.
Christopher S. Young hefur verið virkur björgunarsveitarmaður frá 1981 og aðgerðastjórnandi frá 1986.
Ráðgjafarverkfræðingur hjá Rainrace ehf. Byggingarverkfræðingur í grunninn, með meistaragráðu í áhættugreiningu fyrir jarðskjálfta og doktorsgráðu í hönnun viðlagakerfa.
Skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga, MEd í menntunarfræðum, MFA í listljósmyndun, kerfisfræðngur TVÍ.
Víðir Reynisson er yfirlögregluþjónn almannavarnamála hjá ríkislögreglustjóra.
Félagi í HSSK frá 2000, Alinn upp á fjöllum og stundað fjallamennsku síðan 1985
Þórir Sigurhansson hefur sinnt þjálfun björgunarhunda síðan 1989. Hann hefur tekið útkallspróf á átta leitarhunda og farið í fjölmörg útköll á rúmlega 30 ára ferli.
Danski herinn, 2010-2019, Afganistan 2018, Leiðbeinandi í gíslatökumálum 2020 ofl
Útskrifaður frá Háskóla Íslands úr læknadeild 1982. Sérnám í svæfinga- og gjörgæslulækningum á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg frá 1986.
Hermann hefur verið lögreglumaður á Akureyri frá 1989. Gekk vaktir í rúm 30 ár og var stjórnandi á vöktum frá 2004 fram til 2021.
Félagi í Hjálparsveit skáta í Kópavogi (HSSK), Leiðbeinandi í straumvatnsbjörgun og sérlegur áhugamaður um vatn. Er virkur ræðari og hef unnið sem leiðsögumaður í flúðasiglingum um árabil.
Anton hefur verið félagi í björgunarsveit síðan 1997, fyrst í Hjálparsveit Skáta Akureyri og síðan Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri.
Slökkviliðs-og sjúkraflutningamaður hjá Slökkvilið Akureyrar og hef verið félagi í björgunarsveitinni Súlum á Akureyri síðan 2005.
Ágúst Þór Gunnlaugsson (1987) hóf nýliðaþjálfun hjá Hjálparsveit skáta í Garðabæ árið 2004.
Hörður Már Harðarson hefur verið virkur félagi í Hjálparsveit skáta í Garðabæ í yfir 40 ár.
Þórhallur Ólafsson er framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar og Öryggisfjarskipta ehf.