Jimmy Hautopp


Jimmy Hautopp

Jimmy Hautopp starfar við forsölu hjá Motorola, þar sem hann ber ábyrgð á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum. Hann hefur starfað á sviði samþættra samskipta í meira en 10 ár. Þar að auki hefur hann unnið að lausnum fyrir stjórnstöðvar aðgerða og símaver. Jimmy Hautopp er með BS-próf í verkfræði.

Framtíð neyðarboðskipta

12 okt. 15:00 - 15:45

Bráðaaðilar í mörgum löndum Norður-Evrópu líta nú til þess að nota breiðbandstækni í stað hefðbundinna samskiptamáta. En er virkilega hægt að nota fjarskiptakerfi í almennri notkun fyrir aðstæður þar sem samskipti geta haft úrslitaáhrif? Með því að sameina þann samskiptabúnað sem fyrstu viðbragðsaðilum stendur til boða getum við bætt samskipti og þar með gæði svörunar. Í þessari kynningu er fjallað um nýjustu horfur og rætt um nokkur nýleg átaksverkefni tengd næstu kynslóð neyðarboðskipta.