Að viðhalda hæfni sem sjálfboðasveit á sviði björgunartækni


Að viðhalda hæfni sem sjálfboðasveit á sviði björgunartækni
10/13/2018
10:00 AM - 10:45 AM
Silfurberg B
Um fyrirlestur

Viðhald á hæfni sem sjálfboðasveit á sviði björgunartækni - Flestar sveitir takast á við afar ólík viðfangsefni og þær verða að viðhalda hæfni sinni á fjölmörgum tæknisviðum. Í ljósi alls þess tíma sem björgunarsveitarmaður þarf að verja til að sinna ólíkum atriðum, hvernig geta þá sjálfboðasveitir viðhaldið hæfni sinni á sviði björgunartækni? Á þessum fyrirlestri verður litið á aðferðir sem björgunarsveitir geta nýtt til að tryggja að þær ljúki reglulega gagnlegri þjálfun, sem og þau tæki og aðferðir sem hægt er að nota til að auka, mæla og fylgjast með framförum.

Fyrirlesarar