Ákvarðanataka undir álagi við neyðaraðstæður


Ákvarðanataka undir álagi við neyðaraðstæður
10/12/2018
4:00 PM - 4:45 PM
Kaldalón
Um fyrirlestur

Stjórnendur björgunaraðgerða, hvernig takið þið ákvarðanir undir álagi við neyðaraðstæður? Hefur þú hæfni til að leggja mat á ákvarðanir þínar í björgunaraðgerðum hvað varðar verðleika þeirra og umfang frammi fyrir opinberri rannsóknarnefnd, dómstólum eða í einkamálaferlum? Stjórnendur björgunaraðgerða eru undir smásjá þar sem ákvarðanir þeirra eru grannskoðaðar. Ertu með ferli sem hægt er að verja og uppfyllir kröfur um umönnun og bestu starfsvenjur?Á fundinum verður fjallað um lærdóm sem stjórnendur og yfirmenn teyma geta öðlast og hvernig eigi að viðhalda stöðuvitund og kynna hagnýta nálgun hvað varðar ákvarðanir við stjórnun og stýringu. Kennslan er ætluð: Stjórnendum og yfirmönnum teyma.

Fyrirlesarar